Drangey SK í Grundarfirði

Meistararnir á Drangey SK2 komu í land í Grundarfjörð og lönduðu þar um 198 tonnum. Þorskur og Ufsi fóru Norður til vinnslu hjá FISK Seafood en 98 tonn fóru á markað en uppistaðan af því var Karfi eða 73557 kg.

Leave a Reply

Your email address will not be published.