Þeir gerðu heldur betur gott í síðasta túr fyrir slipp snillingarnir á Rifsnesi SH 44, 116.182kg vigtaði aflinn á hafnarvog, aflan fengu þeir á 3 lagnir í jökuldýpinu.


Þeir gerðu heldur betur gott í síðasta túr fyrir slipp snillingarnir á Rifsnesi SH 44, 116.182kg vigtaði aflinn á hafnarvog, aflan fengu þeir á 3 lagnir í jökuldýpinu.