Síðasti róður fyrir páska…

Brynja SH og Kristinn HU gerðu það gott í síðasta róðri fyrir páska en Brynja landaði yfir 10 tonnum og Kristinn Landaði yfir 23 tonn. Aflan sóttu þeir norður undir bjarg en uppistaðan af aflanum var Steinbítur.

Leave a Reply

Your email address will not be published.