Valdimar GK-195 í Snæfellsbæ

Valdimar GK-195. landar í gær 95 tonnum og uppistaðan af því var þorskur eða um 90 tonn sem fór til vinnslu í Þorbjörn Hf. Grindavík en þennan afla veiddu þeir á aðeins 3 lögnum. Löndunin á undan komu þeir einnig til okkar til löndunar en þá var aflinn um 60 tonn, uppistaðan af þeirri veiðiferð var Þorskur 20 t, ýsa 9 tonn stb 9 tonn.

Leave a Reply

Your email address will not be published.