Nýju nágrannar okkar, Króksarar eins og margir Sauðkrækingar eru farnir að kalla sig, ásamt starfsfólki, vinum og velunnurum víða að, fjölmenntu til að fagna með okkur nýjum og rúmgóðum húsakynnum á Sandeyrinni. Við látum myndirnar tala.
Nýju nágrannar okkar, Króksarar eins og margir Sauðkrækingar eru farnir að kalla sig, ásamt starfsfólki, vinum og velunnurum víða að, fjölmenntu til að fagna með okkur nýjum og rúmgóðum húsakynnum á Sandeyrinni. Við látum myndirnar tala.
Sigús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri Skagafjarðar.
Andri Steinn Benediktsson framkvæmdastjóri Fiskmarkaðar Snæfellsbæjar.
Þorsteinn Bárðarson, stjórnarformaður FMSNB, í ræðustóli.
Eysteinn Ívar Guðbrandsson var á notalegu nótunum
Þrír sterkir saman, Þorsteinn Bárðarson, Friðbjörn Ásbjörnsson einn af stofnendum FMSNB og framkvæmdastjóri FISK Seafood, og Andri Steinn Benediktsson.
Fjölmenni naut góðra veitinga frá Kaffi Króki og Sauðárkróksbakaríi í rúmgóðum vinnslusalnum.
Stundum geta meira að segja ræður verið skemmtilegar!